Sektir vegna seinskila ársreikninga

Lokaskil ársreikninga til ársreikningaskrár voru þann 30. september síðastliðinn.  Þau félög sem ekki höfðu þá skilað inn fengu á sig sekt að fjárhæð kr. 600.000. Við viljum benda á að skili félag ársreikningi sínum innan 30 daga frá dagsetningu sektarákvörðunarinnar lækkar sektin um heil 90%. Sé ársreikningi skilað innan tveggja Read more…

Ársreikningar og skattskil 2021

Skiladagsetningar skattframtala og ársreikninga 2021 Eftirfarandi skiladagsetningar skattframtala og ársreikninga á árinu 2021 vegna tekna á árinu 2020, er gott að hafa í huga. Skilatímabil skattframtala einstaklinga er 1. – 12. mars. Lokafrestur skila skattframtala einstaklinga með atvinnurekstur er 20. apríl. Lokafrestur skila ársreikninga lögaðila til fyrirtækjaskrár er 31. ágúst. Read more…

Vefsíðan í loftið

Ef þú ert að leita að traustum, öruggum aðila til að sinna endurskoðun, gerð ársreikninga, skattamálum, aðstoða þig við stofnun fyrirtækis eða önnur mál tengd þínum rekstri, þá ertu á hárréttri vefsíðu. Endurskoðun Skattur & Bókhald ehf. mun með ánægju sjá um málin fyrir þig.